Uppskeruhátíđir 2021

Miđvikudaginn 12.maí fóru vortónleikar skólans fram, fjölbreyttir og skemmtilegir sem fyrr og voru ţeir ađ ţessu sinni tveir.

Á ţeim fyrri var ađallega um píanóleik ađ rćđa en ţó lćddu önnur hljóđfćri sér međ og einnig nokkrir söngvarar. 

Á ţeim síđari komu fram nemendur í blásara-og strengja deild, söng-og rithmisku námi og mátti sjá fjölbreytt samspil.

Ţetta er í fyrsta sinn síđan í febrúar 2020 sem viđ gátum bođiđ gestum á tónleika og var ţađ gleđilegt ţar sem fjölmenni var mćtt og góđ stemning skapađist. 

Einnig má taka fram ađ 28.apríl síđastliđin voru nemendur Řystein Gjerde í rithmisku söngnámi međ tónleika í Egilsstađakirkju.

Ekki er hefđ fyrir ţví ađ viđ höldum tónleikana okkar í Egilsstađakirkju en ţađ var gert til ţess ađ geta bođiđ til okkar gestum ţar sem ţađ  er ekki hćgt í Fellaskóla vegna sóttvarnar reglna.

Til gamans má geta ţess ađ fyrr í vetur voru haldnir tónleikar í Fellaskóla án gesta. Var ţar um ađ rćđa rithmiska tónleika 10.febrúar og blandađa tónleika 24.mars ţar sem nemendur úr ýmsum deildum stigu á stokk.

Einnig komu nemendur Hlínar Pétursdóttur Behrens í klassískum söng fram á tónleikum í Egilsstađakirkju ásamt nemendum hennar í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum 24.mars tengda föstu og sungu m.a. hluta passíusálma og fleiri lög tengd föstu.

Hluti nemenda Hlínar héldu síđan Hrekkjvökutónleika í Tehúsinu og menningarmiđstöđinni á Eskifirđi 14 og 15.mars ţar sem flutt voru lög m.a. úr ýmsum söngleikjum, ţjóđlög og fleira.

Ţannig ađ ţađ má sjá ađ viđ höfum haft í ýmsu ađ snúast á tónlistarsviđinu ţrátt fyrir covid og fögnum viđ ţví ađ sjálfsögđu ađ hafa getađ ţađ og vera sýnileg almenningi.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir