Uppskeruhátíđir

8.maí var Öystein međ tónleika međ nemendum sínum er leggja stund á rythmiskan söng og ţann sama dag voru Hrafnhildur og Drífa međ tónleika međ píanó nemendum sínum. Ţessir tónleikar voru báđir haldnir í Egilsstađakirkju.

16.maí fór Hlín međ söngnemendur á Dyngju ţar sem ţau héldu tónleika fyrir heimilisfólk.

17.maí voru Vortónleikar skólans í sal Fellaskóla og ţar mátti sjá brot af ţví mikla og góđa starfi sem fram fer hér í skólanum.

18.maí var Virág međ tónleika međ sínum nemendum sem eru ađ lćra á ţverflautu, blokkflautu og klarinett, einnig bauđ hún dćtrum sínum ađ vera međ en ţćr spila á horn, saxófón og selló. Sándor lék međ á píanó og tónleikarnir voru í Egilsstađakirkju.

Ţiđ ţökkum öllum okkar frábćru nemendum fyrir skemmtilega og vel undirbúna tónleika og öllum gestum sem sóttu ţá fyrir komuna.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir