Upptakturinn

Lagiđ hennar Stefaníu You dont break me var valiđ til flutnings og var ţađ Tryggvi M Baldvinsson sem sá um útsetningu og Unnsteinn Manúel söng síđan lagiđ ásamt hljómsveit.

Stefanía hefur veriđ nemandi viđ skólann um árabil og er ađalhljóđfćriđ hennar Ţverflauta einnig lćrir hún á gítar og er í rythmiskum söng og svo spilar hún líka á fleiri hljóđfćri. Hún hefur dundađ viđ ţađ ađ semja tónlist undanfarin ár og ţađ er frábćrt ţegar nemendur finna sig í ţví.

Ţetta er frábćr reynsla fyrir hana ađ vera valin til ađ taka ţátt í ţessu verkefni og fylgjast međ fagfólki sem vinnur viđ tónlist alla daga ađ vinna međ lagiđ sitt.

Dýrmćtt í reynslubankann og viđ óskum henni til hamangju međ ţetta allt.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir