Flýtilyklar
Upptakturinn 2025
Upptakturinn er tónsmiđja fyrir ungmenni 13.ára og yngri ţar sem ţau fá tćkifćri ađ semja og skapa sína eigin tónlist undir handleiđslu eldri og reyndari tónlistarmanna og ađ ţessu sinni voru ţađ ţau Jón Hilmar, Bella Podpadec Salóme Katrín sem voru innan handar.
Međ ţátttöku eiga ungmennin kost á ađ vera valin međ sitt verk til ađ koma fram á Upptaktinum sem fer fram í Reykjavík 11.apríl nćstkomandi.
Ţađ er okkur gleđiefni ađ tilkynna ađ nemandi viđ skólann okkar var valin ađ ţessu sinni til ađ fara međ lagiđ sitt og vinna ţađ áfram, fyrst í smiđjum á netinu og svo í smiđjum í Reykjavík, en ţađ eru fullorđnir tónlistarmenn sem leiđbeina og flytja svo lagiđ ţegar búiđ er ađ vinna ţađ í endanlegt form 11.apríl nćstkomandi.
Ţórhildur Ingunn Pétursdóttir 12.ára nemandi í Fellaskóla í Fellabć og hún er einnig nemandi Margrétar Láru var valin međ lagiđ sitt Fearless en ţađ voru 13 tillögur sem sendar voru héđan ađ austan sem er frábćrt.
Óskum viđ henni innilega til hamingju međ ţennan áfanga.