Upptakturinn-Samaust-Nótan-Barkinn

Tveir nemendur frá okkur munu taka ţátt í lokahátíđ Upptaktsins 5.apríl nćstkomandi en ţađ eru ţćr Ína  Berglind Guđmundsdóttir og Gyđa Árnadóttir sem einnig mun  keppa í söngkeppni Samfés í lok apríl fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Nýungar. Ţetta er frábćr árangur og óskum viđ ţeim báđum góđs gengis.

Á Nótu tónleikunum, sem er uppskeruhátíđ Tónlistarskóla sem haldin er á hverju ári, en ađ ţessu sinni fóru ţeir fram 19.mars í Kirkjumiđstöđinni á Eskifirđi. Ţađ var Ína Berglind Guđmundsdóttir sem ţar kom fram fyrir Tónlistarskólann á Egilsstöđum, en hún er einnig nemandi í Tónfell. Hún flutti eigiđ lag og texta og er afar gaman ţegar nemendur eru ađ semja eigin tónlist og flytja opinberlega.

Á Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum áttum viđ bćđi fyrrum nemendur og núverandi nemendur, bćđi sem sungu og voru í hljómsveitinni og erum viđ afar stolt og ţađ er einnig gaman ađ segja frá ţví ađ einn ţeirra hlaut verđlaun fyrir flutning sinn. 

Viđ óskum öllu ţessu unga fólki góđs gengis á tónlistarbrautinni og vonumst til ţess ađ nám í skólanum okkar hafi hjálpađ til og ađ ţau haldi ţessari mögnuđu tónlistargöngu áfram.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir