Vortónleikar

Nemendur fluttu tónlist úr ýmsum áttum og voru ţeir af öllum skólastigum. Má nefna samspil frá blásurum ásamt ukkulele og fiđlusamspil, einnig komu fram hljómsveitir sem fćrđu okkur 80´ballöđurokk. Ţrír nemendur tóku grunnpróf í síđustu viku og fluttu ţeir atriđi sem voru á undirbúningslista fyrir prófin ţeirra. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ nemendur stóđu sig međ prýđi og fylltu hjörtu kennara sinna gleđi og sýndu ţađ og sönnuđu ađ starfiđ hér er ađ skila tilćtluđum árangri. Viđ ţökkum ţeim er mćttu hjartanlega fyrir komuna.

Ţađ lýđur senn ađ sumarfríi hjá okkur í Tónfell og er síđasta vikan okkar nú ađ hefja sitt skeiđ. Skólaslitin eru svo 25.maí kl:18:00.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir