Fréttir

Ein gömul og góđ frá söngtónleikum 2009

Skólabyrjun.

Kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć hefst mánudginn 31. ágúst. Viđ minnum alla sem ekki eru búnir ađ sćkja um en hyggja á nám í skólanumađ gera ţađ sem fyrst međ ţví ađ send póst á drifa@fell.is. ţađ er ađ fyllast á sum hljóđfćri en ţá eru kannski önnur sem áhugi vćri fyrir ef ţađ rétta er ekki í bođi.
Lesa meira
Gestir í 25 afmćli Tónlistarskólans í Fellabć.

Tónleikar á nćstunni.

Mánudaginn 11. maí kl:18:00 verđa nemendur í píanóleik međ tónleika í Egilsstađakirkju. Efnisskrá er fjölbreytt og ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis. Miđvikudaginn 13. maí kl:18:00 verđa Vortónleikar skólans haldnir í sal Fellaskóla. Ţar verđa samspil stór og smá sem og samsöngur. Flest allir hljóđfćraflokkar verđa sýnilegir og alls konar samsuđa verđur í gangi. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis. Vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ koma og fylgjast međ framvindu hjá nemendum í lok ţessa skólaárs.
Lesa meira
Sameiginlegir tónleikar Tónlistarskólanna í Brúarási fimmtudaginn 16. apríl kl:18:00

Sameiginlegir tónleikar Tónlistarskólanna í Brúarási fimmtudaginn 16. apríl kl:18:00

Nćstkomandi fimmtudag kl:18:00 verđa haldir sameiginlegir tónleikar tónlistarskólanna í Brúarási. Ţar verđa atriđi frá öllum tónlistarskólum Fljótsdalshérađs, ţ.e. Egilsstöđum, Brúarási og Fellabć. Ţađ verđur fjölbreitt dagskrá og ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Kennsla ađ loknu páskaleyfi hefst ţriđjudaginn 7.apríl.

Lesa meira
Bubba-tónleikar

Bubba-tónleikar

Lesa meira
Píanó tónleikar í Egilsstađakirkju kl:18:00

Píanó tónleikar í Egilsstađakirkju kl:18:00

Mánudaginn 9. mars kl:18:00 verđa tónleikar međ lögum Bubba Morthens í sal Fellaskóla. Ţađ eru nemendur úr öllum deildum skólans sem flytja lög Bubba í litlum og stórum hópum. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Afmćli

Afmćli

20. ára afmćli Tónlistarskólans í Fellabć var haldiđ hátíđlegt síđastl laugardag. Margir gestir voru mćttir og sumir langt ađ komnir til ađ fagna međ okkur. Leif Kristján Gjerde og Helga Sjöfn Hrólfsdóttir bćđi fyrrverandi nemendur og síđar kennarar viđ skólann komu og spiluđu fyrir okkur. Ţórunn Gréta Sigurđardóttir fyrrverandi nemandi koma og sýndi tón-vídeó verk eftir sig og Kristínu Örnu systir sína. Laufey Egilsdóttir kom ásamt Gulla Sćbjörns og ţau reifuđu tilurđ skólans en bćđi voru ţau hvatamenn ađ stofnun hans ásamt fleirum. Svo spiluđu nokkrir af núverandi nemendum skólans og Ásta Evlalía koma og söng eitt lag fyrir okkur. Síđast en ekki síst mćtti Ármann Einarsson fyrrverandi skólastjóri skólans, en hann mótađi skólann og skólinn starfar eftir ţeirri stefnu í dag ásamt ţví ađ sjálfsögđu ađ fylgja lögum og reglum ađalnámskrár tónlistarskóla. Viđ ţökkum öllum ţeim er komu og voru međ okkur á laugardaginn fyrir komuna og stuđninginn í gegnum árin. Ţađ eru komnar myndir frá tónleikunum hér á heimasíđuna okkar undir flipanum, myndir.
Lesa meira

20 ára afmćli Tónlistarskólans 28. febrúar kl:14:00 í sal Fellaskóla.

Minnum á afmćlisfagnađinn okkar nćstkomandi laugardag kl:14:00. Dagskráin hefst á stuttum tónleikum nú og fyrrverndi nemenda sem sumir hverjir eru ađ koma um langn veg til ađ vera međ okkur. Sérstakir gestir eru nokkrir af ţeim sem stóđu ađ stofnun skólans og heiđursgestur verđur Ármann Einarsson fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans. Kaffi og kruđerí verđur í bođi og vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ koma og fagna međ okkur ţví mađur er manns gaman.
Lesa meira

Bubba tónleikum frestađ.

Vegna margra ţátta verđum viđ ađ fresta Bubbatónleikunum sem vera áttu á morgun miđvikudag. Ţeir verđa vandlega auglýstir ţegar ţar ađ kemur og ATH: ţađ er bara um tímabundna frestun ađ rćđa.
Lesa meira
Nemendur og kennarar á tónleikum 7. maí 2010.

Afmćli

Febrúar verđur afmćlismánuđur Tónlistarskólans í Fellabć.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir