Fréttir

Upplýsingar um hljóđfćranám.

Upplýsingar um hljóđfćranám.

Í vetur munum viđ ekki taka viđ nýjum nemendum í trommunám ţar sem viđ höfum ţví miđur ekki kennara í starfiđ. Önnur hljóđfćri sem eru í bođi eru , Píanó, Harmonika, Hljómborđ, Gítar, Rafgítar, Rafbassi, Ţverflauta, Klarinett, Saxafónn, Blokkflauta og Fiđla. Söngnám er í bođi og einnig verđur Kórinn á sínum stađ í samstarfi viđ Fellaskóla og verđur ţađ auglýst nánar síđar. Forskólanám verđur í bođi fyrir nemendur í 1. bekk Fellaskóla. Ef spurningar vakna ţá hringiđ í okkur eđa sendiđ tölvupóst, sjá upplýsingar hér fyrir neđan.
Lesa meira
Upphaf skólastarfs.

Upphaf skólastarfs.

Upphaf skólastarfs tónlistarskólans í haust mun bera keim af viđgerđum á Fellaskóla og ljóst er á ţessari stundu ađ ţađ verđur ekki međ hefđbundnum hćtti. Stemmt er ađ ţví ađ stađan verđi eins og viđ enduđum í vor en ţađ er alls ekki hćgt ađ fastsetja neitt. Viđ munum vera í náinni samvinnu viđ grunnskólann og hann gengur ađ sjálfsögđu fyrir varđandi pláss. En viđgerđ á ađ vera lokiđ um mánađarmótin sept - okt og ţá á allt ađ komast í rétt horf en fram ađ ţví eins og áđur kom hér fram verđur stađan óljós en viđ stefnum á ađ geta byrjađ kennslu í byrjun september og stađan skýrist ţegar grunnskólinn hefur hafiđ störf. Ég vil minna ykkur á ađ stađfesta umskóknir međ ţví ađ senda póst á drifa@fell.is. Nánari fréttir verđa settar inn ţegar stađan skýrist sem og skóladagatal 2016 - 2017
Lesa meira
Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl:14:15.

Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl:14:15.

Skólaslit Tónlistarskólans í Fellabć verđa föstudaginn 20. maí kl:14:15. Ćtlast er til ađ allir nemendur sem hafa ţess kost mćti og taki viđ vitnisburđum og prófskírteinum. Ţađ eru allir velkomnir og tónlistaratriđi verđa í bođi. Áćtlađ er ađ skólaslitin taki um 30 mínútur.
Lesa meira
Vortónleikar miđvikudaginn 4. maí kl:18:00.

Vortónleikar miđvikudaginn 4. maí kl:18:00.

Vortónleikar skólans verđa haldnir miđvikudaginn 4. maí kl:18:00. Ţar flytja nemendur fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum, svo sem úr smiđjum Bítlanna, Muse, Bogomil Font og Baggalúts svo eitthvađ sé nefnt. Ađgangur er ókeypis og ţađ eru allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira

Lesa meira
Gleđilegt sumar.

Gleđilegt sumar.

Á morgun fimmtudag er Sumardagurinn fyrsti og ţá er frídagur í skólanum og á föstudaginn er starfsdagur og ţá er einnig frí hjá nemendurm. Tónlistarskólinn í Fellabć óskar öllum gleđilegs sumars međ ţakklćti fyrir veturinn sem kveđur senn.
Lesa meira
Tónleikar miđvikudaginn 24. febrúar kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Tónleikar miđvikudaginn 24. febrúar kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Nćstkomandi miđvikudag verđa tónleikar í Tónfell ţar sem nokkrir af nemendum flytja okkur fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum. Bćđi verđa einleikur og samspil ýmiss konar. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Starfsdagur og vetrarfrí.

Starfsdagur og vetrarfrí.

Ţessi vika er međ mjög óhefđbundnum hćtti hjá okkur hér í tónfell. Fyrst má telja til Öskudaginn sem er nćstkomandi miđvikudag 10. febrúar, en engin kennsla er ţennan dag. Fimmtudaginn 11. febrúar er starfsdagur hjá okkur og engin kennsla en viđ erum međ viđveru frá 9 -11 hér í skólanum en eftir ţađ er sameiginlegur starfsdagur međ Tónlistarskólanum á Egilsstöđum. Föstudaginn 12. febrúar er síđan vetrarfrí.
Lesa meira
Jólatónleikar 15. desember kl:18:00.

Jólatónleikar 15. desember kl:18:00.

Jólatónleikar Tónlistarskólans verđa haldnir ţriđjudaginn 15. desember kl:18:00 í sal Fellaskóla. Ţetta verđa klassískir tónleikar međ hátíđarbrag og verđa samspil bćđi stór og smá, einnig verđa söngnemendur og skólakórinn međ atriđi. Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis. Ađ tónleikunum loknum er Tónlistarskólinn komin í jólafrí og hefst kennsla aftur á nýju ári ţriđjudaginn 5. janúar samkv stundaskrá. Set hér međ mynd frá jólatónleikunum 2014.
Lesa meira
Fréttir af sameiginlegu tónleikunum.

Fréttir af sameiginlegu tónleikunum.

16. nóvember síđastliđinn héldu Tónlistarskólar Fljótsdalshérađs sameiginlega tónleika í Fellaskóla ţar sem fram komu nemendur frá öllum skólunum. Ţetta er árviss viđburđur og var ţetta fjórđa skiptiđ sem skólarnir sameinast í tónleikahaldi. Ţetta er einskonar uppskeru hátíđ hjá skólunum. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ tónleikarnir tókust afar vel og sínir ađ viđ getum öll veriđ stolt af nemendum skólanna og ţeirrar starfsemi er ţar er rekin. Á nćsta ári verđa sameiginlegu tónleikarnir haldnir í Egilsstađaskóla. Myndir frá tónleikunum eru nú komar inn á heimasíđu Tónlistarskólans í Fellabć og heitir albúmiđ Sameiginlegir tónleikar.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir