Fréttir

20 ára afmćli Tónlistarskólans 28. febrúar kl:14:00 í sal Fellaskóla.

Minnum á afmćlisfagnađinn okkar nćstkomandi laugardag kl:14:00. Dagskráin hefst á stuttum tónleikum nú og fyrrverndi nemenda sem sumir hverjir eru ađ koma um langn veg til ađ vera međ okkur. Sérstakir gestir eru nokkrir af ţeim sem stóđu ađ stofnun skólans og heiđursgestur verđur Ármann Einarsson fyrrverandi skólastjóri Tónlistarskólans. Kaffi og kruđerí verđur í bođi og vonandi sjá sem flestir sér fćrt ađ koma og fagna međ okkur ţví mađur er manns gaman.
Lesa meira

Bubba tónleikum frestađ.

Vegna margra ţátta verđum viđ ađ fresta Bubbatónleikunum sem vera áttu á morgun miđvikudag. Ţeir verđa vandlega auglýstir ţegar ţar ađ kemur og ATH: ţađ er bara um tímabundna frestun ađ rćđa.
Lesa meira
Nemendur og kennarar á tónleikum 7. maí 2010.

Afmćli

Febrúar verđur afmćlismánuđur Tónlistarskólans í Fellabć.
Lesa meira

2015

Kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć á nýju ári hefst ţriđjudaginn 6. janúar samkv fyrri stundaskrá.
Lesa meira
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Fellabć verđa miđvikudaginn 10. desember kl:18:00. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Fellaskóli

Upphaf Tónlistarskólans í Fellabć

Kennsla í Tónlistarskólanum skólaáriđ 2014 - 2015 hefst mánudaginn 1. september. Áhugasamir geta sent inn umsóknir á póstfangiđ drifa@fell.is međ eftirfarandi upplýsingum. Nafni nemanda og hljóđfćri, heilt eđa hálft nám, nafni og kennitölu greiđanda.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir