Fréttir

Söng-tónleikar

Söng-tónleikar

Miđvikudaginn 2. maí í Egilsstađakirkju kl:18:00 verđa nemendur í söng međ tónleika ásamt hljóđfćraleikurum. Nemendur eru af öllum aldursstigum sem gerir tónleikana bćđi fjölbreytta og áhugaverđa. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Landsmót skólalúđrasveita.

Landsmót skólalúđrasveita.

Um komandi helgi eđa 27 - 29 apríl verđur Landsmót skólalúđrasveita haldiđ í Breiđholtinu í Reykjavík. Ţađ fara fjórir nemendur frá okkur og taka ţátt í mótinu ásamt 600 öđrum nemendum víđs vegar af landinu. Ţađ er kennarinn ţeirra Berglind Halldórsdóttir sem hefur veg og vanda af undirbúningi og fylgir nemendum ásamt foreldrum sem fara einnig međ. Eitt er víst ađ ţetta verđur lćrdómsríkt fyrir krakkana og síđast en ekki síst skemmtilegt. Viđ óskum ţeim góđrar ferđar og skemmtunar.
Lesa meira
Píanó-og hljómborđstónleikar í Egilsstađakirkju 24. apríl kl:18:00.

Píanó-og hljómborđstónleikar í Egilsstađakirkju 24. apríl kl:18:00.

Nemendur í píanó og hljómborđsleik verđa međ tónleika í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 24. apríl kl:18:00 og leika tónlist fyrir hljómborđshljóđfćri frá ýmsum tímum. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Tónleikar 28. febrúar kl:18:00.

Tónleikar 28. febrúar kl:18:00.

Miđvikudaginn 28. febrúar kl:18:00 efnir Tónlistarskólinn í Fellabć til tónleika. Fram koma nemendur bćđi í rythmiskri og klassískri tónlist og af öllum aldursstigum og flytja fjölbreytta tónlist frá ýmsum tímum. Bođiđ verđur upp á söng, einleiks-og samspilsatriđi. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Dagur Tónlistarskólanna.

Dagur Tónlistarskólanna.

Annan laugardag í febrúarmánuđi ár hvert er Dagur Tónlistarskólanna. 10. febrúar 2018 er ţví Dagur Tónlistarskólanna í ár. Viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć verđum međ tvenna tónleika í febrúarmánuđi til minna á ţađ mikilvćga starf sem fram fer í Tónlistarskólanum og sýna afrakstur vinnu nemenda. Fyrri tónleikarnir verđa miđvikudaginn 7. febrúar kl:18:00. Ţađ eru rythmiskir tónleikar ţar sem nemendur á öllum aldursstigum koma fram og flytja rokk-og popp tónlist frá ýmsum tímum. Síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 28. febrúar kl:18:00. Ţađ verđa blandađir tónleikar ţar sem nemendur bćđi í klassísku og rythmisku námi koma fram. Viđ hvetjum alla sem tök hafa á ađ mćta á ţessa viđburđi og fylgjast međ tónlistarfólki framtíđarinnar ađ störfum og ţá vinnu sem ţau hafa lagt á sig. Ţađ er ađ sjálfsögđu ókeypis á tónleikana og allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira
Jólatónleikar miđvikudaginn 13. desember kl:18:00.

Jólatónleikar miđvikudaginn 13. desember kl:18:00.

Nćstkomandi miđvikudag verđa hinir árlegu jóla-hátíđartónleikar Tónlistarskólans í Fellabć. Ţar koma fram nemendur bćđi af yngri og eldri stigum skólans sem og úr röđum fullorđinna. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Ţemalausir popp-og rokktónleikar 22. nóvember kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Ţemalausir popp-og rokktónleikar 22. nóvember kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Miđvikudaginn 22. nóvember verđa Ţemalausir popp-og rokk tónleikar hjá okkur hér í Tónlistarskólanum í Fellabć. Ţađ er ađ mestu eldri og lengra komnir nemendur sem stíga á stokk en ţó eru nokkrir nemendur úr yngri deildinni sem eru einnig međ atriđi. Eins og fyrirsögnin ber međ sér er ekkert sérstakt ţema á ţessum tónleikum heldur er fariđ um víđan völl í poppheiminum og má heyra lög frá hljómsveitum eins og Kansas, Muse og Deep Purple svo einhverjar séu nefndar, svo verđa söngatriđi ţar sem söngleikir og sjónvarpsţćttir koma viđ sögu. Segjum ekki meir, bara um ađ gera ađ mćta á miđvikudaginn og sjá ţessa frábćru nemendur á sviđi og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Skólabyrjun.

Skólabyrjun.

Kennsla í Tónlistarskólanum hefst miđvikudaginn 30. ágúst og stendur skráning nemenda yfir. Nemendur síđasta skólaárs sitja fyrir í nám en ţurfa ađ stađfesta ţađ viđ skólann sem og ef einhverjar breitingar eru fyrirhugađar. Áhugasamir um nám í skólanum eru hvattir til ađ hafa samband í s: 4 700 646 eđa međ tp á drifa@fell.is. Ţađ eru allir velkomnir í skólann okkar á međan viđ höfum plás og vert ađ minna á ađ fullorđnir eru velkomnir á ný en grunnskólanemendur sitja fyrir í nám. Upplýsingar um hljóđfćri í bođi ađ lćra á sem og kennara skólans er ađ finna hér á heimasíđunni okkar, gjaldskrá Tónlistarskólanna á Hérađi er á heimasíđu Fljótsdalshérađs undir gjaldskrár.
Lesa meira
Skólaáriđ 2017 - 2018

Skólaáriđ 2017 - 2018

Nú er opiđ fyrir umsóknir í skólann fyrir nćsta skólaár. Ţar sem viđ erum ekki međ rafrćn umsóknareyđublöđ ţarf ađ hafa samband viđ okkur međ ţví ađ senda póst á póstfangiđ drifa@fell.is og fá umsóknareyđublađ og upplýsingar um ţađ er fylgja ţarf umsókn. Viđ viljum vekja athygli ađ fullorđnir nemendur ţ.e. 23. ára og eldri eru nú aftur á ný velkomnir í skólann, en vert er ađ taka fram ađ nemendur yngri en 23. ára ganga fyrir í laus pláss.
Lesa meira
Uppskeruhátíđir voriđ 2017.

Uppskeruhátíđir voriđ 2017.

Nú fer í hönd lokamánuđurinn hjá okkur í tónlistarskólanum og einkennist hann af tónleikum, áfanga-og stigsprófum. Tónleikarnir verđa sem hér segir. 3. maí kl:18:00 í Egilsstađakirkju verđa píanó-og harmonikunemendur međ sína tónleika. 4. maí kl:18:00 í Egilsstađakirkju verđa söngnemendur međ sína tónleika. 10. maí kl:18:00 í Fellaskóla verđa Vortónleikar skólans og ţar verđa ađallega samspils-og samsöngshópar stórir og smáir. Ţađ eru allir hjartanlega velkomir á alla ţessa tónleika og ađgangur er ókeypis. Viđ bendum einnig á facebook síđuna okkar ţar sem hćgt er ađ fylgjast međ starfsemi skólans.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir