Flýtilyklar
Fréttir
Jólin nálgast.
06.12.2021
Á föstudögum í desember kl:9:00 verđur jólasöngur á sal og var fyrsta skiptiđ síđasta föstudag.
Lesa meira
Nćsta vika.
19.10.2021
Í nćstu viku er vetrarfrí mánudaginn 25.okt og starfsdagur 26.okt og er engin kennsla ţessa daga hjá nemendum.
Lesa meira
Maximús trítlar í Tónlistarskólann.
19.10.2021
Ţađ er afar gaman ađ geta aftur bođiđ upp á sýningar/tónleika ţar sem viđ getum bođiđ gestum til okkar og í morgun vorum viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć međ sýningu á vegum BRAS um hann Maximús músíkmús.
Lesa meira
Starfsdagur
15.09.2021
Föstudaginn 17.september er starfsdagur í Tónlistarskólanum.
Ţennan dag verđa kennarar á svćđisţingi tónlistarkennara sem haldiđ verđur á Seyđisfirđi og ţađ veđur engin kennsla ţennan dag.
Lesa meira
Skólabyrjun haustiđ 2021.
19.08.2021
Kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć hefst mánudaginn 30.ágúst.
Lesa meira
Skólalok 2021
31.05.2021
81 nemandi stundađi hljóđfćra-og söngnám viđ skólann síđastliđiđ skólaár og aldrei hafa eins margir nemendur og nú í ár tekiđ stigs-og áfangapróf.
11 nemendur voru í forskóla sem er samstarfsverkefni međ Fellaskóla.
Lesa meira
Uppskeruhátíđir 2021
18.05.2021
Vortónleikar skólans veru haldnir í Egilsstađakirkju í síđustu viku međ pomp og prakt.
Lesa meira
Hamingjustund.
29.04.2021
Í gćr var sannkölluđ hamingju stund ţegar viđ héldum söngtónleika međ gestum í fyrsta sinn síđan fyrir covid.
Lesa meira
Heimsókn leikskólabarna.
29.04.2021
Í síđustu viku kom skólahópur leikskólans Hádegishöfđa í heimsókn til okkar í tónlistarskólann.
Lesa meira
Samaust 2021
19.04.2021
Síđasta föstudag tóku fjórir nemendur okkar ţátt í Samaust sem er söngkeppni félagsmiđstöđva á Austurlandi.
Lesa meira