Fréttir

Nótan 2017

Nótan 2017

Á hverju ári er Nótan haldin hátíđleg um allt land. Nótan er uppskeru hátíđ Tónlistarskóla á Íslandi. Hátíđin fyrir norđ-austurland verđur haldin í Egilsstađakirkju laugardaginn 18.mars og ţar koma skólar víđsvegar ađ til ađ flytja tónlist og bestu atriđin í hverjum flokki fara svo á ađalhátíđina sem verđur í Hörpunni 2. apríl nćstkomandi. Tónlistarskólinn í Fellabć verđur međ atriđi í svćđiskeppninni á Egilsstöđum og ţađ eru allir velkomnir ađ koma á tónleikana og fylgjast međ nemendum. Tónleikarnir verđa nánar auglýstir síđar sem og hvađa atriđi fara frá okkur en ţađ verđur valiđ úr atriđum frá tónleikunum í síđustu viku. Nánari upplýsingar um Nótuna má finna á slóđinni hér fyrir neđan. http://ki.is/notan/hvad-er-notan/um-notuna
Lesa meira
Tónleikar fimmtudaginn 23. febrúar í sal Fellaskóla kl: 18:00.

Tónleikar fimmtudaginn 23. febrúar í sal Fellaskóla kl: 18:00.

Fimmtudaginn 23. febrúar kl:18:00 verđa tónleikar í sal Fellaskóla. Fram koma nemendur sem lengst eru komnir í námi viđ skólann og einnig verđa samspils atriđi ţar sem nemendur eru á grunnstigi. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis. Tónleikar ţessir eru haldnir í tengslum viđ Dag Tónlistarskólanna sem er síđasta laugardag í febrúar. Tónlistarskólar hafa sinn háttinn á ađ kynna starfsemi sýna, ţetta er okkar framlag til ađ kynna starfsemina hjá okkur í Tónfell.
Lesa meira
Áramótakveđja.

Áramótakveđja.

Tónlistarskólinn í Fellabć sendir nemendum, foreldrum/forráđamönnum og öđrum velunnurum skólans bestu nýársóskir međ ósk um ađ áriđ 2017 verđi gott tónlistarár og ţökkum fyrir samvinnuna á árinu sem er ađ líđa.
Lesa meira
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Fellabć verđa miđvikudaginn 14. desember kl:18:00 í sal Fellaskóla. Ţađ eru samspil stór og smá sem verđa allsráđandi og hátíđarblćr ríkjandi. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Niđurfelling gjalda.

Hér fyrir neđan er útlistun á niđurfellingu gjalda eftir ţví hvenćr eđa hvers vegna nemandi hćttir í tónlistarnámi. Ţetta á viđ um alla tónlistarskóla á Fljótsdalshérađi. 1. Öll skólagjöld fást niđurfelld ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir lok fyrstu kennsluviku. 2. Skólagjöld fást niđurfelld frá og međ 2. greiđslu ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir 1. október. 3. Skólagjöld fyrir vorönn fást niđurfelld ef tilkynnt er fyrir lok haustannar ađ nemandi hyggst hćtta námi eđa minnka viđ sig nám. Gera má undantekningar á ţessum reglum ef um alvarleg veikindi er ađ rćđa eđa ef nemandi flytur úr sveitarfélaginu.
Lesa meira
Tónleikar 23. nóvember kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Tónleikar 23. nóvember kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Miđvikudaginn 23. nóvember verđa rythmiskir tónleikar í sal Fellaskóla. Nemendur hafa undirbúiđ ţessa tónleika undanfarnar vikur og ţarna koma fram nemendur á ólíkum aldursstigum. Hljómsveitir og ýmis samspil verđa sem og ein-og samsöngur. Ţađ má segja ađ ţetta sem uppgjör haustannar og í framhaldinu tekur viđ undirbúningur og ćfingar fyrir jólatónleika sem verđa 14. desember og ţeir verđa nánar auglýstir síđar.
Lesa meira
Kennsla hefst 1. september.

Kennsla hefst 1. september.

Kennsla í skólanum hefst 1. september samkvćmt stundaskrám og vegna framkvćmda ţá verđur kennslan međ sama sniđi og í vor ţ.e viđ verđum í ţeim rýmum í Fellaskóla sem eru laus hverju sinni. Framkvćmdum á svo ađ vera lokiđ um mánađarmótin sept - okt og ţá flytjum viđ aftur á efri hćđina ef mćlingar ađ framkvćmdum loknum verđa hagstćđar.
Lesa meira
Upplýsingar um hljóđfćranám.

Upplýsingar um hljóđfćranám.

Í vetur munum viđ ekki taka viđ nýjum nemendum í trommunám ţar sem viđ höfum ţví miđur ekki kennara í starfiđ. Önnur hljóđfćri sem eru í bođi eru , Píanó, Harmonika, Hljómborđ, Gítar, Rafgítar, Rafbassi, Ţverflauta, Klarinett, Saxafónn, Blokkflauta og Fiđla. Söngnám er í bođi og einnig verđur Kórinn á sínum stađ í samstarfi viđ Fellaskóla og verđur ţađ auglýst nánar síđar. Forskólanám verđur í bođi fyrir nemendur í 1. bekk Fellaskóla. Ef spurningar vakna ţá hringiđ í okkur eđa sendiđ tölvupóst, sjá upplýsingar hér fyrir neđan.
Lesa meira
Upphaf skólastarfs.

Upphaf skólastarfs.

Upphaf skólastarfs tónlistarskólans í haust mun bera keim af viđgerđum á Fellaskóla og ljóst er á ţessari stundu ađ ţađ verđur ekki međ hefđbundnum hćtti. Stemmt er ađ ţví ađ stađan verđi eins og viđ enduđum í vor en ţađ er alls ekki hćgt ađ fastsetja neitt. Viđ munum vera í náinni samvinnu viđ grunnskólann og hann gengur ađ sjálfsögđu fyrir varđandi pláss. En viđgerđ á ađ vera lokiđ um mánađarmótin sept - okt og ţá á allt ađ komast í rétt horf en fram ađ ţví eins og áđur kom hér fram verđur stađan óljós en viđ stefnum á ađ geta byrjađ kennslu í byrjun september og stađan skýrist ţegar grunnskólinn hefur hafiđ störf. Ég vil minna ykkur á ađ stađfesta umskóknir međ ţví ađ senda póst á drifa@fell.is. Nánari fréttir verđa settar inn ţegar stađan skýrist sem og skóladagatal 2016 - 2017
Lesa meira
Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl:14:15.

Skólaslit tónlistarskólans 20. maí kl:14:15.

Skólaslit Tónlistarskólans í Fellabć verđa föstudaginn 20. maí kl:14:15. Ćtlast er til ađ allir nemendur sem hafa ţess kost mćti og taki viđ vitnisburđum og prófskírteinum. Ţađ eru allir velkomnir og tónlistaratriđi verđa í bođi. Áćtlađ er ađ skólaslitin taki um 30 mínútur.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir