Fréttir

Tónleikar

Tónleikar

Á morgun, miđvikudaginn 21. nóvember kl:18:00 verđa nemendur í rythmisku námi međ popp-og rokk tónleika. Flutt verđa lög úr ýmsum áttum. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Haustţing

Föstudaginn 14. september er starfsdagur kennara og ţá verđur haustţing tónlistarkennara haldiđ á Neskaupsstađ. Af ţeim sökum er engin kennsla í Tónlistarskólanum ţennan dag.
Lesa meira
Skólabyrjun.

Skólabyrjun.

Fyrsti kennsludagur Tónlistarskólans í Fellabć er fimmtudagurinn 30. ágúst nćstkomandi. Ekki er lengur tekiđ viđ nýumsóknum í skólann og biđjum viđ foreldra/forráđamenn sem ekki hafa ţegar stađfest skólavist ađ gera ţađ nú ţegar.
Lesa meira
Vortónleikar í sal Fellaskóla kl:18:00 miđvikudaginn 9. maí.

Vortónleikar í sal Fellaskóla kl:18:00 miđvikudaginn 9. maí.

Fjöriđ heldur áfram hjá okkur í Tónfell. Vortónleikarnir okkar ţetta áriđ verđa haldnir í sal Fellaskóla miđvikudaginn 9. maí kl:18:00. Ţađ eru samspil ýmiskonar sem verđa í öndvegi og nemendur af öllum aldursstigum sem spila og syngja af sinni alkunnu snilld. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Söng-tónleikar

Söng-tónleikar

Miđvikudaginn 2. maí í Egilsstađakirkju kl:18:00 verđa nemendur í söng međ tónleika ásamt hljóđfćraleikurum. Nemendur eru af öllum aldursstigum sem gerir tónleikana bćđi fjölbreytta og áhugaverđa. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Landsmót skólalúđrasveita.

Landsmót skólalúđrasveita.

Um komandi helgi eđa 27 - 29 apríl verđur Landsmót skólalúđrasveita haldiđ í Breiđholtinu í Reykjavík. Ţađ fara fjórir nemendur frá okkur og taka ţátt í mótinu ásamt 600 öđrum nemendum víđs vegar af landinu. Ţađ er kennarinn ţeirra Berglind Halldórsdóttir sem hefur veg og vanda af undirbúningi og fylgir nemendum ásamt foreldrum sem fara einnig međ. Eitt er víst ađ ţetta verđur lćrdómsríkt fyrir krakkana og síđast en ekki síst skemmtilegt. Viđ óskum ţeim góđrar ferđar og skemmtunar.
Lesa meira
Píanó-og hljómborđstónleikar í Egilsstađakirkju 24. apríl kl:18:00.

Píanó-og hljómborđstónleikar í Egilsstađakirkju 24. apríl kl:18:00.

Nemendur í píanó og hljómborđsleik verđa međ tónleika í Egilsstađakirkju ţriđjudaginn 24. apríl kl:18:00 og leika tónlist fyrir hljómborđshljóđfćri frá ýmsum tímum. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Tónleikar 28. febrúar kl:18:00.

Tónleikar 28. febrúar kl:18:00.

Miđvikudaginn 28. febrúar kl:18:00 efnir Tónlistarskólinn í Fellabć til tónleika. Fram koma nemendur bćđi í rythmiskri og klassískri tónlist og af öllum aldursstigum og flytja fjölbreytta tónlist frá ýmsum tímum. Bođiđ verđur upp á söng, einleiks-og samspilsatriđi. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Dagur Tónlistarskólanna.

Dagur Tónlistarskólanna.

Annan laugardag í febrúarmánuđi ár hvert er Dagur Tónlistarskólanna. 10. febrúar 2018 er ţví Dagur Tónlistarskólanna í ár. Viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć verđum međ tvenna tónleika í febrúarmánuđi til minna á ţađ mikilvćga starf sem fram fer í Tónlistarskólanum og sýna afrakstur vinnu nemenda. Fyrri tónleikarnir verđa miđvikudaginn 7. febrúar kl:18:00. Ţađ eru rythmiskir tónleikar ţar sem nemendur á öllum aldursstigum koma fram og flytja rokk-og popp tónlist frá ýmsum tímum. Síđari tónleikarnir verđa miđvikudaginn 28. febrúar kl:18:00. Ţađ verđa blandađir tónleikar ţar sem nemendur bćđi í klassísku og rythmisku námi koma fram. Viđ hvetjum alla sem tök hafa á ađ mćta á ţessa viđburđi og fylgjast međ tónlistarfólki framtíđarinnar ađ störfum og ţá vinnu sem ţau hafa lagt á sig. Ţađ er ađ sjálfsögđu ókeypis á tónleikana og allir hjartanlega velkomnir.
Lesa meira
Jólatónleikar miđvikudaginn 13. desember kl:18:00.

Jólatónleikar miđvikudaginn 13. desember kl:18:00.

Nćstkomandi miđvikudag verđa hinir árlegu jóla-hátíđartónleikar Tónlistarskólans í Fellabć. Ţar koma fram nemendur bćđi af yngri og eldri stigum skólans sem og úr röđum fullorđinna. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: drifa@fell.is
Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir