Fréttir

Tónleikar á Dyngju.

Tónleikar á Dyngju.

Í gćr héldu nokkrir af nemendum okkar flotta tónleika á Dyngju.
Lesa meira
Hvar er krossinn?

Hvar er krossinn?

Síđastliđinn laugardag var settur upp söngleikur í Egilsstađakirkju í tilefni af fimmtíu ára vígsluafmćli kirkjunnar.
Lesa meira
Tónleikafélag Austurlands.

Tónleikafélag Austurlands.

Síđasta laugardag hélt Tónleikafélag Austurlands styrktartónleika ţar sem allur ágóđi rann í geđheilbrigđismál.
Lesa meira
Skólabyrjun haustiđ 2024.

Skólabyrjun haustiđ 2024.

Mánudaginn 2.september hefst kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć og ţann dag og dagana á eftir hitta kennarar nemendur sína í fyrsta sinn á ţessu komandi skólaári.
Lesa meira
Skólastarf haustiđ 2024

Skólastarf haustiđ 2024

Starfsdagar kennara eru frá og međ 23.ágúst til og međ 30.ágúst og hefst kennsla mánudaginn 2.september. Mánudaginn 26.ágúst er haustţing tónlistarkennara á austurlandi. Ef einhverjir eru ekki búnir ađ stađfesta áframhaldandi nám er gott ađ gera ţađ sem fyrst međ ţví ađ senda póst á drifa.sigurdardottir@mulatning.is Biđlisti er í skólann ţví má búast viđ ađ ekki verđi ekki hćgt ađ taka viđ öllum nýjum umskóknum en vinna viđ skráningar og niđurröđun stendur nú yfir. Skóladagatal fyrir veturinn má sjá hér á heimasíđunni.
Lesa meira
Tónleikar Austuróps 15. júní.

Tónleikar Austuróps 15. júní.

Austuróp var međ tónleika í Vallaneskirkju 15.júní síđastliđinn.
Lesa meira
Sumarfrí.

Sumarfrí.

Nú fer Tónlistarskólinn í Fellabć í sumarfrí, en áfram verđur tekiđ viđ umsóknum og hćgt ađ senda póst á tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is og fá upplýsingar um ţćr og annađ. Allar ađrar upplýsingar er hćgt ađ nálgast á heimasíđu skólans tonfellabae/mulathing.is. Skólastjóri verđur í fríi ađ mestu til loka júlí en mun svara tölvupósti eftir bestu getu. Skóladagatal fyrir nćsta skólaár verđur sett inn í sumar en ţađ verđur tekiđ fyrir á fundi fjölskylduráđs í nćstu viku. Fyrsti kennnsludagur nćsta skólaárs er mánudagurinn 2.september.
Lesa meira
Skólaslit voriđ 2024

Skólaslit voriđ 2024

Í gćr var Tónlistarskólanum í Fellabć slitiđ í 29 skiptiđ. Nćsta skólaár verđur ţví mikilvćgt tónlistarár hjá okkur, en á komandi hausti eru 30 ár síđan Tónlistarskólinn í Fellabć var stofnađur ţví hann hóf starfsemi haustiđ 1994 og hefur vaxiđ og dafnađ síđan.
Lesa meira
Umsóknir fyrir nćsta skólaár.

Umsóknir fyrir nćsta skólaár.

Minni á ađ skráningar fyrir nám á nćsta skólaári standa nú yfir, bćđi nýskráningar og stađfestingar á áframhaldandi námi. Umsóknir má nálgast međ ţví ađ senda tölvupóst á drifa.sigurdardottir@mulathing.is.
Lesa meira
TME

TME

Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum hélt magnađa cover tónleika síđasta föstudag.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir