Fréttir

Dyngju tónleikar í gćr.

Dyngju tónleikar í gćr.

Ţađ er afar gott og gefandi fyrir nemendur ađ fara á Dyngju og halda tónleika fyrir heimilisfólk, sem tekur alltaf svo hjartanlega vel á móti okkur.
Lesa meira
Bubba tónleikar.

Bubba tónleikar.

Í gćr voru nemendur međ tónleika ţar sem eingöngu var flutt tónlist og textar eftir Bubba Morthens.
Lesa meira
Tónlistarmessa

Tónlistarmessa

12.nóvember síđastliđinn var tónlistarmessa í Egilsstađakirkju ţar sem fram komu söngnemendur úr Tónlistarskólunum í Fellabć og á Egilsstöđum.
Lesa meira
Dyngju tónleikar 7.nóv.

Dyngju tónleikar 7.nóv.

Síđastliđin ţriđjudag fóru Virág og Suncana međ nemendur og héldu tónleika á Dyngju, einnig var Sándor međ sem undirleikari.
Lesa meira
Bubbi Morthens

Bubbi Morthens

Miđvikudaginn 15.nóvember verđa tónleikar ţar sem eingöngu verđur flutt tónlist og textar eftir Bubba Morthens.
Lesa meira
Dyngju tónleikar.

Dyngju tónleikar.

17.október síđastliđin voru nokkrir af söngnemendum skólans međ tónleika á Dyngju.
Lesa meira
Nemendatónleikar tónlistarfélags ME.

Nemendatónleikar tónlistarfélags ME.

Miđvikudaginn 11.október síđastliđinn hélt tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum tónleika ţar sem tekin var fyrir íslensk tónlist međ Todmobil, Sálinni hans Jóns míns, Trúbrot og Írafár svo einhverjar hljómsveitir séu nefndar.
Lesa meira
Rótary í heimsókn.

Rótary í heimsókn.

Í gćr komu félagar úr Rótary í heimsókn í skólann til okkar.
Lesa meira
Skólabyrjun

Skólabyrjun

Mánudaginn 28.ágúst ţá er fyrsti dagur ţessa skólaárs og í ţeirri viku hitta kennarar nemendur og í framhaldinu hefst síđan hefđbundin kennsla.
Lesa meira
Sumarlokun á skrifstofu.

Sumarlokun á skrifstofu.

Nú í lok vikunnar fer skrifstofan í frí og verđur ekki regluleg viđvera ţar aftur fyrr en eftir 15.ágúst. Ađ sjálfsögđu er hćgt er ađ senda tölvupósta á drifa.sigurdardottir@mulathing.is og brugđist verđur viđ ţeim eftir umfangi efnis ţeirra.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir