Flýtilyklar
Fréttir
Lokaverkefni frá ME.
20.05.2025
Síđastliđinn sunnudag hélt Gyđa Árnadóttir tónleika í sláturhúsinu og var ţetta lokaverkefniđ hennar frá ME en hún er ađ útskrifast ţađan sem stúdent nćstkomandi laugardag.
Lesa meira
Söngtónleikar.
14.05.2025
Í gćr voru nemendur í söng međ tónleika og er ţetta hluti af vortónleikunum okkar.
Lesa meira
Tónlistarmessa.
13.05.2025
Söngnemendur sungu í Tónlistarmessu sem haldin var í Egilsstađakirkju síđasta sunnudag sem var mćđradagurinn.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju.
02.04.2025
Ţann 4.mars og 1.apríl voru nemendur Tónfell međ tónleika á Dyngju.
Lesa meira
Tónlistarnemendur komu víđa fram um nýliđna helgi.
31.03.2025
Hćst ber ađ nefna ađ Jóna Ţyrí Snćbjörnsdóttir bar sigur úr býtum á Samaust, söngkeppni félagsmiđstöđva á austurlandi sem haldin var í Egilsstađaskóla síđastliđiđ föstudagskvöld.
Lesa meira
Tónlist á Stóru upplestrarkeppninni.
26.03.2025
Ađalhátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í gćr í Egilsstađakirkju.
Ţar lék Magnús Viđar Kristmundsson. Prelude í cís moll eftir Rachmaninoff.
Lesa meira
Stelpu - Popp - Rokk
13.03.2025
Í gćr voru haldnir tónleikar ţar sem eingöngu voru spiluđ og sungin lög sem konur hafa annađ hvort samiđ eđa flutt.
Lesa meira
Upptakturinn 2025
28.02.2025
Upptakturinn fór fram helgina 8-9.febrúar síđastliđinn í Studio Silo á Stöđvarfirđi.
Lesa meira
Barkinn 2025
28.02.2025
Barkinn, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum var haldin međ glćsibrag í Valaskjálf í gćrkvöldi.
Lesa meira
Dagur Tónlistarskólanna.
10.02.2025
Síđastliđinn föstudag var Dagur Tónlistarskólanna og af ţví tilefni var söngur á sal í Fellaskóla í upphafi skóladagsins.
Lesa meira