Fréttir

Meira um Upptaktinn.

Meira um Upptaktinn.

Í gćr fengum viđ ţćr fréttir ađ lagiđ You dont break me eftir Stefaníu Ţórdísi sem er nemandi Öystein Gjerde og var ţátttakandi í Upptaktinum fyrr í vetur var valiđ til ađ ţaka ţátt á ađaltónleikum Upptaktsins sem fram fer í Eldborgarsal Hörpu 18.apríl nćstkomandi.
Lesa meira
Samaust 2023

Samaust 2023

Söngkeppni félagsmiđstöđva á austurlandi, SamAust fór fram á Djúpavogi síđastliđiđ föstudagskvöld.
Lesa meira
Barkinn 2023.

Barkinn 2023.

Í gćrkvöldi fór Barkinn, söngkeppni menntaskólans fram í Valaskjálf og var ţar margt um hćfileikaríkt ungt fólk sem er ađ skapa sér framtíđ á sviđi tónlistarinnar.
Lesa meira
Upptakturinn.

Upptakturinn.

Helgina 11-12.febrúar síđastliđinn fór Tónlistarsmiđja Upptaktsins á Austurlandi fram í Studio Silo í Fish Factory - Creative Centre a Stöđvarfirđi.
Lesa meira
Opiđ hús.

Opiđ hús.

Í gćr var opiđ hús hjá okkur í Tónfell.
Lesa meira
Dagur Tónlistarskólanna og Dyngju-tónleikar.

Dagur Tónlistarskólanna og Dyngju-tónleikar.

7.febrúar er Dagur Tónlistarskólanna ár hvert og höldum viđ í Tónfell upp á hann međ ýmsum hćtti ţetta áriđ.
Lesa meira
Gleđilegt nýtt ár.

Gleđilegt nýtt ár.

Kennsla á nýju ári hefst miđvikudaginn 4.janúar samkv fyrri stundaskrá nema ef um annađ hefur veriđ rćtt viđ nemendur.
Lesa meira
Jólatónleikar

Jólatónleikar

Ţađ var hátíđarstund hjá okkur í Tónfell í gćr ţar sem viđ lukum starfsemi ţessa skólaárs međ glćsilegum jólatónleikum.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju 6.desember.

Tónleikar á Dyngju 6.desember.

Nemendur voru međ tónleika á Dyngju fyrir heimilisfólk 6.desember síđastliđinn.
Lesa meira
Ljóđatónleikar.

Ljóđatónleikar.

Í gćr ađ kvöldi 1.desember voru ljóđatónleikar á vegum Austuróps í Egilsstađakirkju.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir