Flýtilyklar
Fréttir
Þorrablót 2024
31.01.2024
Eins og hefð er fyrir var þorrablót haldið á bóndadaginn í Fellaskóla með súrmat, annál, skemmtiatriðum og dansiballi.
Lesa meira
Jólafrí.
19.12.2023
Jólafrí verður í Tónlistarskólanum í Fellabæ frá og með 19.desember til og með 3.janúar.
Lesa meira
Jólatónleikar
15.12.2023
Jólatónleikarnir okkar voru haldnir með glæsibrag síðastliðin miðvikudag.
Lesa meira
Barkinn söngkeppni ME.
14.12.2023
Gyða Árnadóttir stóð uppi sem sigurvegari Barkans annað árið í röð og óskum við henni hjartanlega til hamingu með þennan frábæra árangur.
Lesa meira
Barkinn söngkeppni ME.
14.12.2023
Gyða Árnadóttir stóð uppi sem sigurvegari Barkans annað árið í röð og óskum við henni hjartanlega til hamingu með þennan frábæra árangur.
Lesa meira
Jólatónleikar 13.desember kl:17:00
07.12.2023
Jólatónleikar
Tónlistarskólans í Fellabæ verða miðvikudaginn 13.desember kl:17:00 í sal Fellaskóla.
Lesa meira
Dyngju tónleikar í gær.
06.12.2023
Það er afar gott og gefandi fyrir nemendur að fara á Dyngju og halda tónleika fyrir heimilisfólk, sem tekur alltaf svo hjartanlega vel á móti okkur.
Lesa meira
Bubba tónleikar.
16.11.2023
Í gær voru nemendur með tónleika þar sem eingöngu var flutt tónlist og textar eftir Bubba Morthens.
Lesa meira
Tónlistarmessa
16.11.2023
12.nóvember síðastliðinn var tónlistarmessa í Egilsstaðakirkju þar sem fram komu söngnemendur úr Tónlistarskólunum í Fellabæ og á Egilsstöðum.
Lesa meira
Dyngju tónleikar 7.nóv.
10.11.2023
Síðastliðin þriðjudag fóru Virág og Suncana með nemendur og héldu tónleika á Dyngju, einnig var Sándor með sem undirleikari.
Lesa meira