Fréttir

Sumarfrí.

Sumarfrí.

Nú fer Tónlistarskólinn í Fellabć í sumarfrí, en áfram verđur tekiđ viđ umsóknum og hćgt ađ senda póst á tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is og fá upplýsingar um ţćr og annađ. Allar ađrar upplýsingar er hćgt ađ nálgast á heimasíđu skólans tonfellabae/mulathing.is. Skólastjóri verđur í fríi ađ mestu til loka júlí en mun svara tölvupósti eftir bestu getu. Skóladagatal fyrir nćsta skólaár verđur sett inn í sumar en ţađ verđur tekiđ fyrir á fundi fjölskylduráđs í nćstu viku. Fyrsti kennnsludagur nćsta skólaárs er mánudagurinn 2.september.
Lesa meira
Skólaslit voriđ 2024

Skólaslit voriđ 2024

Í gćr var Tónlistarskólanum í Fellabć slitiđ í 29 skiptiđ. Nćsta skólaár verđur ţví mikilvćgt tónlistarár hjá okkur, en á komandi hausti eru 30 ár síđan Tónlistarskólinn í Fellabć var stofnađur ţví hann hóf starfsemi haustiđ 1994 og hefur vaxiđ og dafnađ síđan.
Lesa meira
Umsóknir fyrir nćsta skólaár.

Umsóknir fyrir nćsta skólaár.

Minni á ađ skráningar fyrir nám á nćsta skólaári standa nú yfir, bćđi nýskráningar og stađfestingar á áframhaldandi námi. Umsóknir má nálgast međ ţví ađ senda tölvupóst á drifa.sigurdardottir@mulathing.is.
Lesa meira
Heimsókn á Dyngju.

Heimsókn á Dyngju.

Ţriđjudaginn 7.maí fóru ţćr Hlín og Mairi međ nemendur á Dyngju og héldu ţar tónleika.
Lesa meira
Píanó tónleikar

Píanó tónleikar

Nemendur í píanóleik héldu tónleika í gćr.
Lesa meira
Nótan.

Nótan.

Nótan uppskeruhátíđ Tónlistarskólanna var haldin víđa um land um helgina.
Lesa meira
Nemendur á ferđ og flugi.

Nemendur á ferđ og flugi.

Um helgina var margt í bođi fyrir tónleikaţyrsta og voru nemendur okkar heldur betur ađ standa sig vel.
Lesa meira
Árshátíđ 2024

Árshátíđ 2024

Árshátíđ Fellaskóla var haldin međ pomp og prakt síđastliđin fimmtudag og var allur tónlistarflutningur í höndum nemenda og kennara Tónlistarskólans í Fellabć.
Lesa meira
Tónlistaratriđi á Stóru upplestrarkeppninni.

Tónlistaratriđi á Stóru upplestrarkeppninni.

Nemendur Tónlistarskólans í Fellabć voru međ tónlistaratriđi á Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í Egilsstađaskóla í gćr.
Lesa meira
Dyngjutónleikar.

Dyngjutónleikar.

Í gćr fóru nokkrir af nemendum skólans ásamt kennurum sínum og héldu tónleika á Dyngju.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir