Flýtilyklar
Fréttir
Á döfinni.
05.03.2021
Á döfinni hjá okkur í Tónfell eru nokkrir tónleikar ţar sem nemendur skólans koma fram á. Vegna takmarkanna eru ýmsar útfćrslur varđandi gesti á tónleikana. Miđađ viđ núgildandi reglur mega allt ađ 200 manns vera á tónleikum/viđburđun en fer ţó eftir stćrđ húsnćđis ţar sem 1m regla er í gildi.
Lesa meira
Nýjar sóttvarnarreglur.
26.02.2021
Síđasta miđvikudag tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi.
Ekki eru enn komnar neinar sérreglur fyrir tónlistarskóla ţannig ađ viđ hér í Tónfell sníđum okkar reglur ađ reglum Fellaskóla.
Nú mega foreldrar koma í skólann til okkar sem ber ađ fagna, en grímuskylda og 1m fjarlćgđarmörk eru í gildi, eins ţarf ađ tilkynna komu međ ţví ađ hringja til okkar í 4700646 eđa senda póst á ţann sem viđ á. Ţetta á ekki viđ um forstofu en ţangađ má koma án tilkynningar.
Viđ minnum áfram á mikilvćgi eigin sóttvarna s.s. handţvott og sprittun.
Lesa meira
Starfsdagur
22.02.2021
Mánudaginn 22.febrúar verđur starfsdagur kennara í Tónlistarskólanum og ţá verđur engin kennsla hjá nemendum.
Lesa meira
Vetrarfrí
17.02.2021
Dagana 17 - 19.febrúar nćstkomandi verđur vetrarfrí í Tónlistarskólanum í Fellabć og ţađ verđur engin kennsla hjá nemendum ţessa daga.
Lesa meira
Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember.
31.10.2020
Mánudaginn 2.nóvember verđur starfsdagur vegna skipulagningar skólastarfsins nćstu vikur vegna hertra sóttvarnarađgerđa.
Lesa meira
Skráning fyrir skólaáriđ 2020 - 2021 er hafin.
08.05.2020
Skráning í nám nćsta skólaár er hafin.
Lesa meira