Fréttir

Áfangapróf á tímum covid.

Áfangapróf á tímum covid.

Tveir nemendur skólans tóku áfangapróf í dag.
Lesa meira

Skólaáriđ 2020 - 2021 gengur í garđ.

Kennsla hefst mánudaginn 31. ágúst.
Lesa meira
Skólalok voriđ 2020.

Skólalok voriđ 2020.

Síđasti kennsludagur voriđ 2020 var 20.maí síđastliđinn.
Lesa meira
Skráning fyrir skólaáriđ 2020 - 2021 er hafin.

Skráning fyrir skólaáriđ 2020 - 2021 er hafin.

Skráning í nám nćsta skólaár er hafin.
Lesa meira
Hvernig verđur starfsemin í Tónfell eftir 4.maí.

Hvernig verđur starfsemin í Tónfell eftir 4.maí.

Viđ í Tónfell fögnum ţví ađ eftir 4.maí nćstkomandi verđur starfsemin aftur međ eđlilegum hćtti.
Lesa meira
Tónleikar miđvikudaginn 12.febrúar kl:18:00.

Tónleikar miđvikudaginn 12.febrúar kl:18:00.

Dagur Tónlistarskólanna er laugardaginn 8.febrúar og í mörgum Tónlistarskólum er dagskrá í tilefni hans.
Lesa meira
Um skólagjöldin.

Um skólagjöldin.

Skólagjöld Tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi ákvarđast af frćđslunefnd og miđast gjaldskrá viđ eitt ár í námi. Árgjaldinu er skipt í sex jafnar greiđslur, ţrjár fyrir áramót og ţrjár eftir áramót, en einnig er hćgt ađ biđja um ađ fá ađ greiđa ţau frekar međ tveimur greiđslum. Innheimtufulltrúi hjá Fljótsdalshérađi sér síđan um ađ senda reikninga til greiđenda og koma ţeir í netbanka.
Lesa meira
Upptakturinn 2020

Upptakturinn 2020

Síđastliđna helgi var tónsköpunarsmiđjan Upptakturinn haldin í menningarmiđstöđinni á Eskifirđi og var ţetta 14 tíma vinnuhelgi ţar sem börn í 5 - 10 bekk eiga ţess kost ađ vera međ eigin tónsmíđ og vinna međ fagfólki í ađ útsetja og ađ flytja síđan verkin sín. Í gćr sunnudag var svo uppskeruhátíđ og eitt verk valiđ til ađ koma fram á tónleikum í Hörpunni 21.mars nćstkomandi. Viđ í Tónfell erum afar stollt af ţví ađ ţrír nemendur Tónlistarskólans í Fellabć voru međ frumsamin lög í ţessari smiđju, voru ţađ ţau Friđrik Árnason, Gyđa Árnadóttir og Ína Berglind Guđmundsdóttir. Ţađ voru alls 11 verk sem komu svo fram á tónleikum í gćr og er ekki síđur gaman ađ segja frá ţví ađ lagiđ hennar Gyđu var valiđ til taka ţátt á tónleikunum í Hörpu og óskum viđ henni innilega til hamingju og ţeim öllum međ ađ taka ţátt og vera ađ semja eigin tónlist, sem er frábćrt! Hér fyrir neđan eru upplýsingar um Upptaktinn sem fengnar af heimasíđu Hörpunnar, harpa.is og geta allir fariđ ţar inn og lesiđ sér til um ţennan viđburđ sem gefur ungum tónskáldum tćkifćri ađ koma sinni tónsköpun á framfćri og ekki síst ţađ ađ hvetja ungt fólk til tónsköpunar. Upptakturinn slćr taktinn á ný Međ Upptaktinum, Tónsköpunarverđlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefiđ tćkifćri til ađ senda inn tónsmíđ eđa drög ađ henni og vinna markvisst úr hugmyndum sí num međ fulltingi listamanna. Afrakstur ţeirrar vinnu má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins á opnunardegi Barnamenningar ţann 21. apríl 2020 í Silfurbergi í Hörpu. Ţar leika atvinnuhljóđfćraleikarar verkin á međan ungmennin sitja á međal áheyrenda. Upplýsingar Nú blásum viđ til leiks, áttunda áriđ í röđ, og kynnum nýjan Upptakt 2020. Upptakturinn er samstarfsverkefni Hörpu, Barnamenningarhátíđar, RÚV og Listaháskóla Íslands. Upptakturinn er opinn ungmennum í 5. – 10. Bekk. Áhersla er lögđ á ađ hvetja börn og ungmenni til ađ semja tónlist og styđja ţau í fullvinnslu hugmyndar. Ungmennin sem komast áfram taka ţátt í tónlistarsmiđju međ nemendum Skapandi tónlistarmiđlunar viđ Listaháskóla Íslands, auk ţess ađ vinna ađ útsetningum undir leiđsögn nemenda Tónsmíđadeildar. Ađ ţessu ferli loknu höfum viđ eignast nýtt tónverk sem viđ getum flutt á tónleikum og varđveitt međ upptöku.
Lesa meira
Tónleikafréttir.

Tónleikafréttir.

Í gćr voru Jólatónleikarnir okkar haldnir, hátíđlegir og fallegir ţar sem nemendur fluttu okkur jólatónlist úr ýmsum áttum međ glćsibrag. Margmenni var á tónleikunum og ţökkum viđ öllum ţeim fjölmörgu er mćttu ţrátt fyrir snjó og hraglanda fyrir komuna. Viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć óskum nemendum, foreldrum og öđrum velunnurum okkar gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum fyrir samstarfiđ á árinu sem kveđjur brátt. Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 6.janúar.
Lesa meira
Tónleikahald

Tónleikahald

Síđastliđinn föstudag fóru nemendur frá Tónfell og léku og sungu fyrir gesti á Ađventuskemmtun eldri borgara í Hlymsdölum og strax ţar á eftir fóru ţeir nemendur sem eru í Lúđrasveit Tónlistarskólanna á Egillstöđum-og í Fellabć á ađventuskemmtun í Landsbankanum og léku ţar fyrir gesti og gangandi. Viđ minnum svo á Jólatónleikana okkar í dag kl:18:00 í sal Fellaskóla.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir