Flýtilyklar
Fréttir
Skólabyrjun haustiđ 2021.
19.08.2021
Kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć hefst mánudaginn 30.ágúst.
Lesa meira
Skólalok 2021
31.05.2021
81 nemandi stundađi hljóđfćra-og söngnám viđ skólann síđastliđiđ skólaár og aldrei hafa eins margir nemendur og nú í ár tekiđ stigs-og áfangapróf.
11 nemendur voru í forskóla sem er samstarfsverkefni međ Fellaskóla.
Lesa meira
Uppskeruhátíđir 2021
18.05.2021
Vortónleikar skólans veru haldnir í Egilsstađakirkju í síđustu viku međ pomp og prakt.
Lesa meira
Hamingjustund.
29.04.2021
Í gćr var sannkölluđ hamingju stund ţegar viđ héldum söngtónleika međ gestum í fyrsta sinn síđan fyrir covid.
Lesa meira
Heimsókn leikskólabarna.
29.04.2021
Í síđustu viku kom skólahópur leikskólans Hádegishöfđa í heimsókn til okkar í tónlistarskólann.
Lesa meira
Samaust 2021
19.04.2021
Síđasta föstudag tóku fjórir nemendur okkar ţátt í Samaust sem er söngkeppni félagsmiđstöđva á Austurlandi.
Lesa meira
Tónleikar í gćr.
25.03.2021
Í gćr, miđvikudaginn 24.mars voru haldnir tvennir tónleikar ţar sem nemendur skólans komu fram á.
Ţađ má segja ađ heppnin hafi veriđ međ okkur ţar sem ekki mátti miklu muna ađ ţađ ţyrfti ađ fresta ţeim vegna hertra ađgerđa en viđ sluppum viđ ţađ.
Lesa meira
Hertar sóttvarnarreglur og páskafrí.
25.03.2021
Vegna hertra sóttvarnarreglna á miđnćtti fellur allt skólahald í Tónfell niđur í dag fimmtudag og á morgun föstudag.
Hófst ţví páskafrí tveim dögum fyrr en áćtlađ var til ađ bregđast viđ reglunum.
Lesa meira
Á döfinni.
05.03.2021
Á döfinni hjá okkur í Tónfell eru nokkrir tónleikar ţar sem nemendur skólans koma fram á. Vegna takmarkanna eru ýmsar útfćrslur varđandi gesti á tónleikana. Miđađ viđ núgildandi reglur mega allt ađ 200 manns vera á tónleikum/viđburđun en fer ţó eftir stćrđ húsnćđis ţar sem 1m regla er í gildi.
Lesa meira
Nýjar sóttvarnarreglur.
26.02.2021
Síđasta miđvikudag tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi.
Ekki eru enn komnar neinar sérreglur fyrir tónlistarskóla ţannig ađ viđ hér í Tónfell sníđum okkar reglur ađ reglum Fellaskóla.
Nú mega foreldrar koma í skólann til okkar sem ber ađ fagna, en grímuskylda og 1m fjarlćgđarmörk eru í gildi, eins ţarf ađ tilkynna komu međ ţví ađ hringja til okkar í 4700646 eđa senda póst á ţann sem viđ á. Ţetta á ekki viđ um forstofu en ţangađ má koma án tilkynningar.
Viđ minnum áfram á mikilvćgi eigin sóttvarna s.s. handţvott og sprittun.
Lesa meira