Fréttir

Maximús trítlar í Tónlistarskólann.

Maximús trítlar í Tónlistarskólann.

Ţađ er afar gaman ađ geta aftur bođiđ upp á sýningar/tónleika ţar sem viđ getum bođiđ gestum til okkar og í morgun vorum viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć međ sýningu á vegum BRAS um hann Maximús músíkmús.
Lesa meira
Starfsdagur

Starfsdagur

Föstudaginn 17.september er starfsdagur í Tónlistarskólanum. Ţennan dag verđa kennarar á svćđisţingi tónlistarkennara sem haldiđ verđur á Seyđisfirđi og ţađ veđur engin kennsla ţennan dag.
Lesa meira
Skólabyrjun haustiđ 2021.

Skólabyrjun haustiđ 2021.

Kennsla í Tónlistarskólanum í Fellabć hefst mánudaginn 30.ágúst.
Lesa meira
Skólalok 2021

Skólalok 2021

81 nemandi stundađi hljóđfćra-og söngnám viđ skólann síđastliđiđ skólaár og aldrei hafa eins margir nemendur og nú í ár tekiđ stigs-og áfangapróf. 11 nemendur voru í forskóla sem er samstarfsverkefni međ Fellaskóla.
Lesa meira
Uppskeruhátíđir 2021

Uppskeruhátíđir 2021

Vortónleikar skólans veru haldnir í Egilsstađakirkju í síđustu viku međ pomp og prakt.
Lesa meira
Hamingjustund.

Hamingjustund.

Í gćr var sannkölluđ hamingju stund ţegar viđ héldum söngtónleika međ gestum í fyrsta sinn síđan fyrir covid.
Lesa meira
Heimsókn leikskólabarna.

Heimsókn leikskólabarna.

Í síđustu viku kom skólahópur leikskólans Hádegishöfđa í heimsókn til okkar í tónlistarskólann.
Lesa meira
Samaust 2021

Samaust 2021

Síđasta föstudag tóku fjórir nemendur okkar ţátt í Samaust sem er söngkeppni félagsmiđstöđva á Austurlandi.
Lesa meira
Tónleikar í gćr.

Tónleikar í gćr.

Í gćr, miđvikudaginn 24.mars voru haldnir tvennir tónleikar ţar sem nemendur skólans komu fram á. Ţađ má segja ađ heppnin hafi veriđ međ okkur ţar sem ekki mátti miklu muna ađ ţađ ţyrfti ađ fresta ţeim vegna hertra ađgerđa en viđ sluppum viđ ţađ.
Lesa meira

Hertar sóttvarnarreglur og páskafrí.

Vegna hertra sóttvarnarreglna á miđnćtti fellur allt skólahald í Tónfell niđur í dag fimmtudag og á morgun föstudag. Hófst ţví páskafrí tveim dögum fyrr en áćtlađ var til ađ bregđast viđ reglunum.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir