Fréttir

Af starfsmannamálum.

Af starfsmannamálum.

Kennarar nćsta skólaár verđa ađ mestu ţeir sömu og veriđ hafa nema ađ Charles Ross verđur í ársleyfi. Ráđin hefur veriđ kennari í hans stađ og kemur hann frá Skotlandi sem er skemmtileg tilviljun ţar sem Charles er skoti. Sá heitir Jonathan Law og er hann međ framhaldspróf í fiđluleik, en einnig kennir hann á víólu og selló. Ađrir kennarar verđa sem hér segir, Berglind Halldórsdóttir kemur til baka úr fćđingarorlofi og kennir hún á blásturshljóđfćri og einnig verđur hún međ forskólahópinn og tónfrćđi. Drífa Sig kennir á píanó og söng. Friđrik Jónsson (Frikki) kennir á gítar, rafgítar og bassa. Hlín Pétursdóttir Berhens kennir söng og tónfrćđi. Torvald Gjerde kennir á píanó, harmoniku og söng. Wesley Stepens kennir á slagverk og túbu (barinton horn) Öystein Gjerde kennir á gítar, rafgítar, ucculele, bassa og söng. Viđ höfum nokkur laus pláss á blásturs-og slagverkshljóđfćri og einnig á fiđlu og hvetjum áhugasama ađ sćkja um međ ţví ađ senda tp á drifa@fell.is. Viđ minnum á ađ fullorđnir eru velkomnir í skólann en grunnskólanemendur og nemendur í ME sitja fyrir í nám. Nú í ár er í bođi nám fyrir fullorđna í söng og er ţađ Hlín Pétursdóttir Berhens sem sér um ţađ og verđur námiđ sniđiđ ađ ţörfum hvers og eins. Gjaldskrá skólans má finna á heimasíđu Fljótsdalshérađs. Viđ hlökkum til ađ hitta nemendur, en skólinn hefst 28. ágúst og vonumst viđ til ađ veturinn verđi áhugaverđur og skemmtilegur sem og endranćr.
Lesa meira
Nćsta skólaár.

Nćsta skólaár.

Fyrsti kennsludagur nćsta skólaárs verđur miđvikudagurinn 28. ágúst. Skóladagatal fyrir nćsta skólaár verđur sett inn á heimasíđuna í nćstu viku. Viđ minnum svo alla sem ekki eru ţegar búnir ađ sćkja um eđa stađfesta skólavist ađ gera ţađ sem fyrst.
Lesa meira
Vortónleikar Tónlistarskólans í Fellabć voriđ 2019.

Vortónleikar Tónlistarskólans í Fellabć voriđ 2019.

Nú fara í hönd uppskeruhátíđir Tónfell og verđa međ eftirfarandi hćtti. Föstudaginn 10. maí kl:18:00 í Egilsstađakirkju.: Píanó-tónleikar. Ţriđjudaginn 14 maí kl:17:30 í Egilsstađakirkju.: Söng-tónleikar. Miđvikudaginn 15. maí kl:18:00 í sal Fellaskóla.: Vor-tónleikar. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis inn á alla viđburđi. Hlökkum til ađ sjá ykkur. Nemendur og kennarar.
Lesa meira
Tónleikar miđvikudaginn 27. febrúar kl:18:00 í Sal Fellaskóla.

Tónleikar miđvikudaginn 27. febrúar kl:18:00 í Sal Fellaskóla.

Minni á áđur auglýsta tónleika sem verđa haldnir nćstkomandi miđvikudag kl:18:00. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Tónleikar 27. febrúar nćstkomandi í Fellaskóla kl:18:00.

Tónleikar 27. febrúar nćstkomandi í Fellaskóla kl:18:00.

Nú er ađ verđa liđin um ţađ bil mánuđur af árinu 2019 og ţá er ekki úr vegi ađ fara ađ huga ađ fyrstu tónleikum ársins, en ţađ verđa haldnir tónleikar í lok febrúar í tilefni Dags Tónlistarskólanna sem var 9. febrúar. Á tónleikunum verđa fjölbreytt atriđi, einleikur, samspil, samsöngur, sem sagt sýnishorn af ýmsum tónlistarstefnum og ţađ verđa nemendur af öllum aldursstigum sem koma fram hvort heldur er um lengra komna eđa ţá sem styttra eru á veg komnir. Annars er allt gott ađ frétta hjá okkur í Tónfell og lífiđ gengur sinn vanagang međ spili og söng eins og lög gera ráđ fyrir. Einn nýr kennari hóf störf hjá okkur nú um áramótin og heitir hún Hlín Pétursdóttir Behrens og er söngkennari. Hún er međ fullorđna nemendur og ţá sem lokiđ hafa einhverju áfangaprófi svo er hún međ elstu söngnemendur Öysteins í hóptíma einu sinni í viku. Viđ vonumst til ađ hún hafi tök á ađ bćta viđ sig nemendum á komandi hausti og fögnum komu hennar til okkar. Berglind Halldórsdóttir er svo komin til baka til okkar heldur fyrr en áćtlađ var ţar sem blásturskennarinn sem viđ höfđum ráđiđ hćtti um áramótin og hún var svo góđ ađ koma fyrr úr fćđingarorlofinu sínu og bjarga okkur og kunnum viđ henni bestu ţakkir fyrir. Á međfylgjandi mynd má sjá fjóra af kennurum skólans á jólatónleikum 2017.
Lesa meira
Jólatónleikar miđvikudaginn 12. desember kl:18:00

Jólatónleikar miđvikudaginn 12. desember kl:18:00

Jólatónleikar Tónlistarskólans í Fellabć verđa haldnir í sal Fellaskóla miđvikudaginn 12. desember kl:18:00. Fram koma nemendur af öllum aldursstigum og flytja okkur fallega og hátíđleta tónlist sem hćfir ađventunni. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira
Tónleikar

Tónleikar

Á morgun, miđvikudaginn 21. nóvember kl:18:00 verđa nemendur í rythmisku námi međ popp-og rokk tónleika. Flutt verđa lög úr ýmsum áttum. Ţađ eru allir velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Haustţing

Föstudaginn 14. september er starfsdagur kennara og ţá verđur haustţing tónlistarkennara haldiđ á Neskaupsstađ. Af ţeim sökum er engin kennsla í Tónlistarskólanum ţennan dag.
Lesa meira
Skólabyrjun.

Skólabyrjun.

Fyrsti kennsludagur Tónlistarskólans í Fellabć er fimmtudagurinn 30. ágúst nćstkomandi. Ekki er lengur tekiđ viđ nýumsóknum í skólann og biđjum viđ foreldra/forráđamenn sem ekki hafa ţegar stađfest skólavist ađ gera ţađ nú ţegar.
Lesa meira
Vortónleikar í sal Fellaskóla kl:18:00 miđvikudaginn 9. maí.

Vortónleikar í sal Fellaskóla kl:18:00 miđvikudaginn 9. maí.

Fjöriđ heldur áfram hjá okkur í Tónfell. Vortónleikarnir okkar ţetta áriđ verđa haldnir í sal Fellaskóla miđvikudaginn 9. maí kl:18:00. Ţađ eru samspil ýmiskonar sem verđa í öndvegi og nemendur af öllum aldursstigum sem spila og syngja af sinni alkunnu snilld. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.
Lesa meira

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir